Aðgengileiki – helstu vandamál

Höfundur
Dagsetning
janúar 6, 2012
Flokkar
Lestrartími
11 min
Höfundur
Dagsetning
24. júni 2025
Lestrartími
11 min
Flokkar
Hver eru algengustu vandamálin tengd aðgengileika á vefnum?

  1. ALT-texta vantar á myndir eða hann er illa skrifaður, gjarnan of langur. Á að vera ein stutt setning og lýsandi fyrir þann sem ekki sér
  2. Illa skilgreindir tenglar, þurfa að vera lýsandi og title attribute vantar yfirleitt
  3. Ekki valkostir í boði fyrir video og hlaðvarp
  4. Of mikil áhersla á javascript virkni t.d. pop-up gluggar. Allt efni þarf að vera aðgengilegt án javascript t.d. líta leitarvélar oft fram hjá slíku efni
  5. Ekki hægt að stækka letur eða að hönnun tekur ekki tillit til þess
Með því að laga þessi 5 atriði má bæta aðgengi á vefnum verulega.
Það er hægt að prófa aðgengileikavefsins en það kemur samt ekkert í staðinn fyrir að prófa með notanda.
Viltu deila þessari færslu?

Fleiri færslur