Notendur lesa stundum á vefnum

Ef við ætlum að fá notendur til að lesa á vefnum þá þarf að leggja höfuðáherslu á góðan upplýsingaarkitektúr, góða hönnun og hágæða efni. Ný rannsókn Jakob Nielsen leiðir í ljós að merkilegt nokk þá lesa notendur á vefnum… stundum. Árið 1997 komst Jakob Nielsen að því í rannsókn að…

Hættum að vera löt, einföldum vefinn

Tæknin hefur gert okkur löt. Við framleiðum of mikið af upplýsingum. Mikilvægu skilaboðin týnast í kjaftæði. Tökum til á vefnum áður en illa fer. Við heyrum reglulega í fréttum um flóð sem ógna tilveru fólks um allan heim. Þetta eru náttúruhamfarir sem eðlilega vekja athygli. Það heyrist hins vegar minna…

Ríkisstjórnin féll í upplýsingamiðlun

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur féll í upplýsingamiðlun á vorprófinu 2013. Þessi falleinkunn átti örugglega sinn þátt í að stjórnarflokkarnir guldu afhroð í kosningunum. Ný ríkisstjórn verður að draga réttar ályktanir. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuráðherra, var í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni 2. júní. Þar fór hann yfir verk síðustu…