Flokkunaræfing (card sorting) í undirbúningi vefverkefna

Í nýlegri grein fjallaði ég um notkun viðtala í undirbúningi vefverkefna og minntist þá lítillega á æfingu sem ég kýs að kalla flokkunaræfingu en kallast card-sorting á ensku. Mig langar að fjalla nánar um þessa aðferð en hana nota ég í auknum mæli í verkefnum. Aðferðin er í senn einföld…

6 spora kerfið til bættrar vefheilsu

Á ráðstefnu Ríkiskaupa 7. nóvember fékk ég tækifæri til að flytja erindi um opinbera vefi. Ég kaus að kalla erindið „Betri opinberir vefir“ og hnýtti aftan við heitið „6 spora kerfið til bættrar vefheilsu“. Þessi grein er unnin upp úr erindinu og hægt er að skoða glærurnar hér á síðunni…