Stjórnendur takið innri vefinn alvarlega

Innri vefur (innranet) fyrirtækja er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í að byggja upp vel rekið fyrirtæki með ánægðum starfsmönnum. Sigurvegarar í nýrri könnun Capacent um fyrirtæki ársins búa án efa vel að innri upplýsingamiðlun en víða annars staðar er úrbóta þörf. Fjölmargir þættir ráða ánægju starfsmanna. Einn mikilvægur þáttur…

Google Analytics, AdWords og Webmaster Tools

Það er vandfundinn eigandi vefs sem nýtir sér ekki einhver verkfæri frá Google. Flestir vefstjórar gefa sér þó takmarkaðan tíma til að læra á þau og nýta til fulls. Af þeirri ástæðu sá faghópur um vefstjórnun hjá Ský tilefni til að kynna þrjú helstu verkfæri Google, þ.e. Analytics, AdWords og…

15 sannfæringar í vefmálum

Ég hef tekið saman 15 atriði sem ég hef sannfæringu fyrir í vefmálum. Þau ríma ágætlega við þau 15 ár (og reyndar einu betur) sem ég hef verið í vefbransanum. Eitt af því sem er svo gott við að eldast er reynslan og að geta deilt henni með öðrum. Ég…

Verður 2013 ár notandans á vefnum?

Nýleg hönnunarverðlaun til gov.uk. kunna að vera tákn um breytta tíma í vefþróun. Mér kæmi ekki á óvart ef ársins 2013 yrði minnst fyrir það að það var þá sem áherslur breyttust á vefnum. Ár notandans gekk í garð. Vefurinn er varla tvítugur Veltið þið því stundum fyrir ykkur hve…

Fúnksjón ofar fagurfræði – um ljóta vefi

Ég hrífst af einfaldleika og fegurð hins smáa á vefnum. Mér leiðast ljótir vefir en ég þoli enn síður ofhlaðna og flúraða vefi sem villa mér sýn. Því ég er óþolinmóður. Fúnksjón og einfaldleiki vega þyngra en fagurfræði. Gov.uk ynni aldrei til íslenskra vefverðlauna en hann hlaut virt hönnunarverðlaun fyrir…

Er vefurinn þinn forarpyttur?

Hvað á sundlaug skylt með vef? Ekki margt í fjótu bragði en þó er hreinlæti á báðum stöðum afar mikilvægt. Munurinn á þessum stöðum liggur m.a. í því að ef sundlaugin vanrækir þrifin til lengri tíma þá verður henni lokað en vefur getur fengið að mengast svo árum skiptir án…

Kosningar: Stjórnmálaflokkarnir og vefmálin

Það eru innan við tvær vikur til kosninga og flokkarnir því flestir komnir á fleygiferð. Í þessari grein skoða ég hvernig framboðin nýta vefi og samfélagsmiðla í baráttunni. Hafa þau fólk innan sinna raða sem skilur vefinn og nýta möguleika hans? Hversu öflug eru framboðin á Facebook og Twitter?  Flokkarnir…

10 mest lesnu greinarnar á Fúnksjón

Þegar ég fór af stað með funksjon.net í nóvember 2010 vakti aðeins fyrir mér að hafa aðgengilegan vef með völdu efni fyrir nemendur mína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Nú 30 mánuðum síðar hafa birst yfir 60 greinar. Sumar góðar, aðrar ekki eins góðar. Meðfylgjandi er samantekt á besta efninu. Í…

Viðvörun! Nýr texti á vefinn

Hversu flókið er að skrifa fyrir vef eða skipuleggja efni á vefnum? Ekki svo flókið í rauninni. Nokkrar grundvallarreglur þarf að hafa í heiðri en fyrst og fremst snýst verkefnið um aga. Ef þú ert vefstjóri í fyrirtæki þá er líklegt að þú fáir skilaboð í pósthólfið á hverjum degi…

Reynslusögur frá starfi vefstjórans

Faghópur um vefstjórnun hjá Ský efndi til hádegisfundar um starf vefstjórans 13. mars sl. Vefstjórnendur frá stjórnarráðinu, Háskóla Reykjavíkur, Landsbankanum, Bláa lóninu og mbl.is fóru yfir helstu þætti í sínu starfi og sögðu frá áhugaverðum verkefnum sem þeir hafa verið að vinna að. Líklega er starf vefstjóra aldrei nákvæmlega eins…