Um gróðapunga og hugsjónafólk í vefheimum

Í þessum 100. pistli sem ég birti á funksjon.net langar mig að líta til baka og vera á persónulegum nótum. Ég rýni stuttlega í feril minn í vefmálum en beini fyrst og fremst sjónum mínum að vefiðnaðinum, hlutverki og hugsjónum. Af þessu tilefni hóf ég útgáfu á fréttabréfi sem ég nefni…

Vefráðstefnur 2014

Á þessum tíma árs fer mig að þyrsta í fróðleik, ekki þennan sem ég sæki mér í hverri viku með lestri greina, bóka og bloggfærslna. Heldur að sækja spennandi viðburði þar sem ég hef tækifæri á að hitta framsæknasta fólkið í bransanum. Meðtaka útpælda hluti um hvernig við getum búið…