Innri vefur: Gjallarhorn eða samfélagsmiðill?

Samfélagsmiðlarnir sem við þekkjum (Facebook, Twitter, Linkedin, Pinterest o.fl.) hafa verið fyrirferðamiklir í lífi fólks undanfarin ár. Fólk ver drjúgum tíma þar, lætur skoðanir í ljós, á samskipti við vini, fjölskyldu og kunningja, deilir upplifun og þekkingu. Já og hagræðir kannski aðeins sannleikanum. En hvað með innri vefi fyrirtækja, veita…

Sumartiltekt á vef með Google Analytics

Sumarið er tíminn sem ég nota í tiltekt á vefnum og þá kemur Google Analytics í góðar þarfir. Það er yndislegt að geta unnið heilu vinnudagana án áreitis. Vá hvað maður getur komið miklu í verk! Júlí er æðislegur mánuður í vinnu. Á mínum sextán ára ferli í starfi vefstjóra…