Heyrir starf vefstjórans senn sögunni til?

Árið 2015 kom út bók eftir mig sem var ætluð sem handbók fyrir vefstjóra eða n.k. sjálfshjálparkver. Bókin um vefinn, eins og hún heitir, stenst enn tímans tönn, að mínu mati. Það breytir því ekki að ég er hugsi yfir stöðu vefstjórans. Vefstjórinn þarf enn að takast á við fjölbreytt…

Interview with Paul Boag at IceWeb 2017

Paul Boag has been working on the Web since 1993. Today he is a user experience designer and consultant. Paul was a speaker at IceWeb conference held in Reykjavík in January 2017 where I interviewed him. In 2010 I discovered Paul when I read his book Website Owner’s Manual and since…

Vefárið 2016 hjá Fúnksjón

Það voru hæðir og lægðir í starfsemi Fúnksjón og lífi Sigurjóns vefráðgjafa á árinu 2016. Nú er þremur heilum starfsárum lokið hjá firmanu og væntingar og markmið hafa að mestu nást. Mér hefur tekist að fjölga EKKI starfsmönnum þrátt fyrir 15-20% aukningu í veltu á hverju ári frá stofnun enda…