Er leit ekki lengur nauðsynleg á vef?

Vefurinn er ungur og frekar fáar hefðir hafa myndast í vefhönnun í samanburði við aðra miðla. Ein hefð er nánast að verða ófrávíkjanleg en það er staðsetning á merki eða logo fyrirtækis efst í vinstra horni á vef. Þar vita notendur að þeir geta alltaf komist í heimahöfn hvar sem…

Gott fyrirtæki sem misskilur vefinn

Frábær vefur segir þér hver lykilverkefnin eru um leið og þú lítur á vefinn. Viðskiptavinir vilja ekki þurfa að hugsa. Þeir eru komnir til að leysa verkefni, mættir á vefinn þinn og hann verður að aðstoða þá við að leysa verkefnin, bæði fljótt og vel. Þolinmæði þeirra er afar takmörkuð….

Snjallsímaforrit, farsímavefur eða hvað?

Vefstjórar um allan heim vita ekki í hvorn fótinn þeira eiga að stíga þessa dagana gagnvart hinni örri þróun í sölu á snjallsímum. Er málið að rjúka til og smíða snjallsímaforrit (app), er nóg að setja upp farsímavef eða er núverandi vefur okkar að fulnægja okkar þörfum. Eigum við kannski…

Mikilvægi textans á vefnum

Fæst fyrirtæki ráða einhvern sérstaklega til að sjá um skrif á vefinn og mjög gjarnan er efni á vefnum sá þáttur sem er skilinn eftir þegar kemur að skipulagi vefverkefna og líklegastur til að tefja opnun nýrra vefja. Menn vakna við vondan draum í lokin, ó já textinn… hver ætlaði…

Deildar meiningar um vefhönnun

Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…

Aðgengileiki – helstu vandamál

Hver eru algengustu vandamálin tengd aðgengileika á vefnum? ALT-texta vantar á myndir eða hann er illa skrifaður, gjarnan of langur. Á að vera ein stutt setning og lýsandi fyrir þann sem ekki sér Illa skilgreindir tenglar, þurfa að vera lýsandi og title attribute vantar yfirleitt Ekki valkostir í boði fyrir…

Nytsemispróf – gullnar reglur

Steve Krug og Jakob Nielsen eru sammála um þrjú megin prinsipp varðandi notendaprófanir á vefnum: 1. Prófið lítið í einu en oft 2. Hafið þátttakendur fáa, Jakob talar um 5 en Steve 3-4 3. Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hverja þið prófið. Flestir notendur komast að helstu vandamálum…