Fyrstu 100 dagar Fúnksjón 2.0

Það er talað um hveitibrauðsdaga hjá fólki sem tekur við nýjum embættum nú eða ríkisstjórnum. Þetta er tími þar sem þér gefst tækifæri á að fóta þig á nýju svelli. Þessa dagana eru um það bil 100 dagar frá því að Sigurjón Ólafsson gekk í síðasta sinn út úr Ráðhúsi…

Að búa til landslið í stafrænni umbreytingu

Það er ekkert nýtt í því að segja að stafræn umbreyting snýst ekki um tækni heldur snýst hún um fólk, mannlega hegðun, vinnubrögð, ferla og breytingastjórnun.  Tæknin og kerfin koma svo til stuðnings þegar við höfum unnið í þessum mannlegu þáttum.  Til að þessir þættir vinni vel saman þarftu að…

Hvernig standa sveitar­fé­lögin sig í staf­rænni þróun?

Greinin var fyrst birt á visir.is 22. maí 2024  Er stafræn umbreyting þjónustu sveitarfélaga tekin alvarlega á Íslandi? Sitja íbúar allra sveitarfélaga við sama borð þegar kemur að stafrænni þjónustu? Er fjármagni veitt í stafræn verkefni í hlutfalli við mikilvægi þeirra? Hvernig upplifa íbúar landsins stafræna þjónustu sveitarfélaga? Er gerlegt…