“Vefir eru svo mikið 2007”

Þann 27. nóvember sl. var efnt til fundar um samfélagsmiðla á vegum faghóps um vefstjórnun hjá Ský. Getur Facebook komið í stað vefs? Er hægt að búa til fyrirtæki út frá einfaldri hugmynd á Facebook? Hvernig getur símafyrirtæki nýtt samfélagsmiðla til að bæta þjónustuna?  Þessum spurningum og fleirum var svarað í…

Fyrirtæki á Facebook: Láttu líka við þig!

Fyrirtæki sem vilja nýta sér samfélagsmiðla í þjónustu og markaðssetningu þurfa að þekkja vel grundvallaratriðin áður en haldið er af stað. Það er auðvelt að gera mistök og stundum geta einföld mistök haft vondar afleiðingar. Vefstjórar sem bera gjarnan ábyrgð á Facebook síðum sinna fyrirtækja þurfa því að þekkja þessi…

Vefurinn fær uppreisn æru

Vefstjórar kvarta gjarnan undan því að erfitt reynist að sannfæra stjórnendur um mikilvægi þess að halda úti öflugum vef með þeim mannskap, fjármagni og umgjörð sem honum ber. Leiðir sem ég hef talað fyrir er að vitna í skrif sérfræðinga, fá óháða ráðgjafa til vitnis og nota auðvitað eigin sannfæringarkraft….

Twitter og biðraðamenning landans

Twitter er að taka flugið á Íslandi og ekki bara meðal nördanna. Þessi samfélagsmiðill er þó fjarri því búinn að ná viðlíka stöðu og Facebook þar sem drjúgur hluti þjóðarinnar ver tíma sínum á degi hverjum. Þegar ég held námskeið í vefmálum á vegum Endurmenntunar þá spyr ég alltaf nemendur…