Um Íslensku vefverðlaunin 2013

Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2013 voru nýlega afhent við bráðskemmtilega athöfn í Gamla bíói. Ég ætla ekki að fara í saumana á einstökum vefjum sem unnu til verðlauna heldur skoða heildarmyndina og ræða hvort við erum á réttri leið með SVEF hátíðina. Ég skrifaði í nýlegri grein að með nýjum…

Vefur Gov.uk: Leið fyrir Ísland?

Á UT messu 7. febrúar 2014 hélt ég erindi um breska ríkisvefinn gov.uk og freistaðist að svara spurningunni hvort þetta væri leið fyrir Ísland? Svarið er já, íslensk stjórnvöld eiga hiklaust að skoða bresku leiðina og stuðla þannig að stórbættri rafrænni þjónustu og betri nýtingu fjármagns. Hér má finna upptöku…

Íslensk vefhönnun 2013 – Skalanleiki og flekahönnun

Í þessari grein rýni ég í íslenska vefhönnun. Ég gerði mér það að leik að skoða vefi sem hafa farið í loftið árið 2013. Þetta eru vefir frá nokkrum vefstofum (Kosmos og Kaos, Skapalón/Janúar, Hugsmiðjunni, TM Software og Sendiráðinu). Alls 36 vefir. Þetta er yfirborðsskoðun og gerð fyrst og fremst…

Vefannáll 2013

Árið 2013 var gott vefár, betra en mörg ár þar á undan. Og það er bjart framundan, mörg teikn á lofti með það. Í þessari grein geri ég upp árið í vefannál. Ekki vísindalega eða í réttri tímaröð. Meira persónulega. Fyrir hvað verður ársins minnst? Ekki bara eitt en þó…

Íslensku vefverðlaunin 2013: Tækifæri lítilmagnans?

Það styttist í uppskeruhátíð vefiðnaðarins sem verður haldin 31. janúar 2014. Það er um að gera að taka daginn strax frá og ekki síður að muna að senda inn tillögur fyrir 10. janúar. Vandið umsóknir ykkar, ekki bíða með að senda inn fram á síðasta dag. Það er búið að…

Auglýsingastofur og vefmálin: Nýtt tilhugalíf?

Í stuttri sögu vefsins á Íslandi hafa vefmál verið lengst af fyrir utan radar auglýsingastofa. Vefhönnun, forritun og vefgreiningu hefur yfirleitt verið sinnt af vefstofum eða einyrkjum. Hverju sætir þetta? Og hvers vegna virðist viðsnúningur vera að eiga sér stað núna? Í dag dettur engum í hug annað en að…

Undirbúningur vefverkefna er vanmetinn

„Ég held að innan við 10% viðskiptavina minna hafi mótaða hugmynd um markmið með smíði á nýjum vef og enn færri hafa spáð í efni á vefnum áður en þeir óska eftir tilboði í smíði á nýjum vef”. Svo mælti ráðgjafi í vefmálum nýlega í spjalli. Ég hrökk ekki í…

Verður 2013 ár notandans á vefnum?

Nýleg hönnunarverðlaun til gov.uk. kunna að vera tákn um breytta tíma í vefþróun. Mér kæmi ekki á óvart ef ársins 2013 yrði minnst fyrir það að það var þá sem áherslur breyttust á vefnum. Ár notandans gekk í garð. Vefurinn er varla tvítugur Veltið þið því stundum fyrir ykkur hve…

Fúnksjón ofar fagurfræði – um ljóta vefi

Ég hrífst af einfaldleika og fegurð hins smáa á vefnum. Mér leiðast ljótir vefir en ég þoli enn síður ofhlaðna og flúraða vefi sem villa mér sýn. Því ég er óþolinmóður. Fúnksjón og einfaldleiki vega þyngra en fagurfræði. Gov.uk ynni aldrei til íslenskra vefverðlauna en hann hlaut virt hönnunarverðlaun fyrir…

Kosningar: Stjórnmálaflokkarnir og vefmálin

Það eru innan við tvær vikur til kosninga og flokkarnir því flestir komnir á fleygiferð. Í þessari grein skoða ég hvernig framboðin nýta vefi og samfélagsmiðla í baráttunni. Hafa þau fólk innan sinna raða sem skilur vefinn og nýta möguleika hans? Hversu öflug eru framboðin á Facebook og Twitter?  Flokkarnir…