Áskrift

Fróðleikur um vefmál - Fréttabréf FúnksjónViltu verða sérfræðingur í vefmálum? Fáðu þér áskrift að fréttabréfinu Fróðleikur um vefmál sem kemur út óreglulega.

Hér vek ég athygli á nýjum greinum sem birtast á vefnum, dreg fram eitt og annað sem ég er að lesa, er forvitinn um, bendi á viðburði, áhugaverðar bækur og alls kyns fróðleik um vefmál og rafræna þjónustu hér heima og erlendis.

Ekkert að óttast. Þú getur alltaf afskráð þig og netfangið er bara milli mín og þín.