Fyrirgefðu ástin. Ég varð óvart nr. 1 í Google

Það má til sanns vegar færa að ég sé nokkuð reyndur í vefmálum. Það breytir því hins vegar ekki að ég get verið stundum ansi mikill amatör og hef reyndar viðurkennt á mig fúsk. En kann ég að koma vef í fyrsta sæti í Google? Tölum um leitarvélabestun. Eða ætti…

Umdeildir riddarar leitarvélabestunar

Paul Boag hristi rækilega upp í umræðu um nytsemi leitarvélabestunar (SEO) með grein sem birtist hjá Smashing magazine í desember. Ég hef áður fjallað um þetta efni á sömu nótum og Paul gerir og fagna því þessari grein. Þar varaði Paul við agressívri leitarvélabestun og riddurum hennar. Óhætt er að…