Hulunni svipt af fjórum innri vefjum

Miðvikudaginn 14. janúar 2015 var haldinn fundur um innri vefi á vegum faghóps um vefstjórnun hjá Ský. Mætingin var gríðarlega góð en alls voru 220 skráðir, komnir til að rýna í innri vefi Icelandair, Marel, Fjársýslunnar og N1. Erindin voru öll áhugaverð og fjölbreytt. Fyrirlesarar kynntu nýlega vefi með ólíkri nálgun….

Munaðarleysinginn í dagvistun hjá SharePoint

Í gegnum tíðina hef ég skrifað talsvert um innri vefi en forðast að mestu umræðu um kerfi enda duglegur að minna á að innri vefir snúist alls ekki um kerfi heldur starfsmenn. Það þarf samt að ræða kerfi. Hér ætla ég aðallega að gera tvö kerfi að umtalsefni sem valkosti…