Ertu að hlunnfara “mobile” notendur?

Í umræðunni um snjallsíma- og spjaldtölvuvæðinguna hefur lítið farið fyrir umræðu um efnið sjálft sem notendur sækjast eftir. Umræðan snýst að mestu um hönnun og forritun. Ráðstefnur eru haldnar um hvort eigi að smíða farsímavef, app (native eða mobile), skalanlegan vef (responsive) eða halda sig við hefðbundinn vef. En það…

Hvað er upplýsingaarkitektúr?

Það hefur lítið farið fyrir umræðu um upplýsingaarkitektúr á Íslandi. Reyndar man ég aðeins eftir einum Íslendingi sem hefur stundað nám í þessari fræðigrein (en eru vafalaust fleiri) og lét að sér kveða um skamma hríð. Í Evrópu og Bandaríkjunum eru öflug samfélög í kringum þessa fræðigrein en upphaf hennar…

Vefurinn fær uppreisn æru

Vefstjórar kvarta gjarnan undan því að erfitt reynist að sannfæra stjórnendur um mikilvægi þess að halda úti öflugum vef með þeim mannskap, fjármagni og umgjörð sem honum ber. Leiðir sem ég hef talað fyrir er að vitna í skrif sérfræðinga, fá óháða ráðgjafa til vitnis og nota auðvitað eigin sannfæringarkraft….

BBC kann að miðla fréttum á vef

Í þessari grein ætla ég að gera framsetningu frétta á vef að umtalsefni og bera saman íslenska og breska fréttavefi. Vefur Breska ríkisútvarpsins, BBC, skarar fram úr að mínu mati en íslenskir fréttavefir standa honum langt að baki.  Það er kannski lítil sanngirni að bera vef BBC saman við íslenska…

Orð skipta máli

Ríkissjónvarpið hefur undanfarnar vikur sýnt stórgóða þætti frá BBC sem nefnast Heimur orðanna (e. Planet Word) í umsjón Stephen Fry. Þessir þættir hafa vakið mig til umhugsunar um hvernig við metum mikilvægi orðanna í netheimum. Tungumálið og tjáning með orðum er það sem greinir mannskepnuna frá öðrum verum á plánetunni…

Fyrsta sæti í Google? Ekkert mál!

Gera má ráð fyrir því að allir sem reka vefi hafi það markmið að vefurinn finnist ofarlega í leitarvélum. Google gefur ítarlegar og góðar leiðbeiningar í þessum efnum sem ég hvet lesendur til að kynna sér. Fjöldinn allur af ráðgjöfum gefur sig út fyrir að aðstoða vefstjóra og eigendur fyrirtækja…

Um samsetningu SVEF dómnefndar

Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…

Skoðaðu langa hálsinn á vefnum

Gerry McGovern er vel þekktur sérfræðingur í skrifum fyrir vefinn. Hann hefur sinnt ráðgjöf um vefmál vel á annan áratug, gefið út bækur og haldið úti reglulegum pistlum um vefmál, skrifum fyrir vefinn og umfjöllun um nytsemi á vefnum. Þrátt fyrir að Gerry hafi verið lengi að þá hef ég…

Mikilvægi textans á vefnum

Fæst fyrirtæki ráða einhvern sérstaklega til að sjá um skrif á vefinn og mjög gjarnan er efni á vefnum sá þáttur sem er skilinn eftir þegar kemur að skipulagi vefverkefna og líklegastur til að tefja opnun nýrra vefja. Menn vakna við vondan draum í lokin, ó já textinn… hver ætlaði…

Sex grunnstoðir í smíði vefs

Í bók sinni Website owner’s manual talar Paul Boag um sex grunnstoðir í smíði og hönnun vefs. Þetta eru nytsemi, aðgengileiki, útlitshönnun, tækniþróun, “killer content” og skýr markmið. Hlutverk vefstjóra er að standa vörð um þessar stoðir og tryggja jafnvægi á milli þeirra annars getur byggingin fallið. Skoðum þessar stoðir…