10 leiðir til að halda kostnaði niðri

Fyrirlesari á nýlegri alþjóðlegri vefráðstefnu í Reykjavík, Drew McLellan, nefndi erindi sitt Cost effective web development. Hann sagði algengustu ástæðuna fyrir því að vefverkefni heppnast ekki sem skyldi tengjast kostnaðaráætluninni. Kostnaður fer úr böndunum. Drew nefndi 10 aðferðir til að halda kostnaði niðri. Sumar eru tæknilegs eðlis aðrar snúa að…

Hvaða kröfur á að gera til vefstjóra?

Þegar litið er yfir nýlegar auglýsingar um störf vefstjóra eru kröfurnar ansi fjölbreyttar sem gerðar eru til umsækjenda. Það er auðvitað farið fram á að viðkomandi eigi auðvelt með mannleg samskipti. En hvar er þess svo sem ekki krafist? Það er víðast farið fram á þekkingu á HTML og jafnvel…