Verkfærakista vefstjórans – alls konar

Að hafa flokk sem heitir alls konar er eiginlega annað nafn yfir óflokkað og sumir geta verið svo ósvífnir að segja ruslflokkur. En svo sannarlega er ekki um gagnslitla vefi að ræða, öðru nær. Fullt af góðgæti sem vefstjórar geta gætt sér á. Sýnikennsla  Á Treehouse vefnum má finna myndbönd um…

Verkfærakista vefstjórans – markaðsmál og sýnileiki

Það er ekki allt búið þegar vefurinn er kominn í loftið, það skiptir jú máli að einhver taki eftir honum. Prófið þessi tól til að skoða og bæta sýnileika vefsins. Google tólin Á vefnum Googlerankings má sjá stöðu vefsins í Google. Skráðu vefinn þinn hjá Google. Í Google leitarvélinni geturðu…

Verkfærakista vefstjórans – undirbúningur verkefna

Við undirbúning vefverkefna eru ýmis tól og tæki brúkleg. Hér bendi ég á nokkur þeirra. Deila vinnuskjölum Í undirbúningi vefverkefna er gott að geta deilt vinnuskjali á milli vefhönnuðar, vefstjóra, verkefnastjóra og forritara. Google Docs er bráðsniðugt í það, hægt er að deila skjali með auðveldum hætti milli þeirra sem…

Verkfærakista vefstjórans – myndvinnsla

Eitt af því sem vefstjóri þarf að hafa í vopnabúri sínu eru tól til að vinna myndir og lágmarka stærð og gæði þeirra fyrir vefinn. Ég nota Photoshop eins og svo margir en það má líka benda á minni tól sem hafa líka aðra virkni sem stóra Photoshop hefur ekki….

Skoðaðu langa hálsinn á vefnum

Gerry McGovern er vel þekktur sérfræðingur í skrifum fyrir vefinn. Hann hefur sinnt ráðgjöf um vefmál vel á annan áratug, gefið út bækur og haldið úti reglulegum pistlum um vefmál, skrifum fyrir vefinn og umfjöllun um nytsemi á vefnum. Þrátt fyrir að Gerry hafi verið lengi að þá hef ég…

Snjallsímaforrit, farsímavefur eða hvað?

Vefstjórar um allan heim vita ekki í hvorn fótinn þeira eiga að stíga þessa dagana gagnvart hinni örri þróun í sölu á snjallsímum. Er málið að rjúka til og smíða snjallsímaforrit (app), er nóg að setja upp farsímavef eða er núverandi vefur okkar að fulnægja okkar þörfum. Eigum við kannski…

Vefstjórinn og tækniþekkingin

Í auglýsingum um starf vefstjóra er yfirleitt ekki gerð sterk krafa um tæknikunnáttu en þó er talið til tekna að þekkja til vefumsjónarkerfa, myndvinnsluforrita auk annarra nauðsynlegra þátta eins og tungumálaþekkingar. Ég er sjálfur ekki mikill tæknikall og þaðan af síður tækjafrík. Það hamlar mér lítið sem ekkert í starfi að…

Kröfulýsing í vefverkefnum

Vinna sem er lögð í undirbúning vefverkefna verður aldrei ofmetin. Hún skilar sér alltaf.  Það er ekki hægt að stytta sér leið með því að vaða beint í verkefnið án undirbúnings. Það gildir í raun um alla skapaða hluti hvort sem þið eruð að smíða hús, mála íbúðina eða elda…

Mikilvægi textans á vefnum

Fæst fyrirtæki ráða einhvern sérstaklega til að sjá um skrif á vefinn og mjög gjarnan er efni á vefnum sá þáttur sem er skilinn eftir þegar kemur að skipulagi vefverkefna og líklegastur til að tefja opnun nýrra vefja. Menn vakna við vondan draum í lokin, ó já textinn… hver ætlaði…

Deildar meiningar um vefhönnun

Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…