Verkfærakista vefstjórans – ráðstefnur

Nauðsynlegt er fyrir vefstjóra að viðhalda þekkingu sinni. Ráðstefnur og námskeið eru góð leið til þess og ef grannt er skoðað er ýmislegt í boði þó auraráð séu takmörkuð. Margar hefðir hafa skapast í vefhönnun og grunnreglur fest sig í sessi t.d. í skrifum fyrir vefinn. Það breytir því ekki…

Verkfærakista vefstjórans

Vefstjóri, rétt eins og iðnaðarmaðurinn, þarf á verkfærum að halda í daglegum störfum. Við sem vinnum við vefstjórn erum heppin að því leyti að fjárfesting í verkfærum sligar ekki reksturinn. Þau standa nefnilega okkur til boða gjarnan án endurgjalds. Við þurfum bara að sækja þau. Á námskeiðum sem ég hef…

Verkfærakista vefstjórans – alls konar

Að hafa flokk sem heitir alls konar er eiginlega annað nafn yfir óflokkað og sumir geta verið svo ósvífnir að segja ruslflokkur. En svo sannarlega er ekki um gagnslitla vefi að ræða, öðru nær. Fullt af góðgæti sem vefstjórar geta gætt sér á. Sýnikennsla  Á Treehouse vefnum má finna myndbönd um…

Verkfærakista vefstjórans – aðgengismál

Þegar þú mætir stöðlum varðandi aðgengismál þá kemurðu ekki aðeins til móts við þarfir þeirra sem eiga við einhverja fötlun að stríða. Heldur gagnast það öllum notendum vefsins og gæði hans batna. Hér eru nokkur verkfæri sem vefstjórinn ætti að skoða. Mat á aðgengileika Brotnir linkar Skoðaðu kóðann CSS –…