Viðskiptavinir

Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi 1. ágúst 2013. Frá þeim tíma hef ég unnið með nokkrum af ágætustu fyrirtækjum landsins, einkafyrirtækjum, opinberum stofnunum, ráðuneyti, háskólum, fræðslusetrum, ýmsum smærri fyrirtækjum og einstaklingum.

Verkefnin hafa verið fjölbreytt: Vefstefnumótun, vefrýni, undirbúningur og þarfagreining verkefna, innri vefir, verkefnastjórnun, skrif fyrir vefinn, upplýsingaarkitektúr, notendaprófanir og notendaupplifun.

Auk ráðgjafastarfa sinni ég kennslu í talsverðum mæli, er aðjúnkt við Háskóla Íslands og kenni við Vefskóla Tækniskólans.

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit um helstu viðskiptavini Fúnksjón vefráðgjafar og stutta lýsingu á verkefnum. Sjá einnig ummæli nokkurra viðskiptavina.

Arion banki
Þarfagreining fyrir innri vef. Vefráðgjöf.

ÁTVR - Vínbúðin
Þarfagreining fyrir innri vef.

Betware / Novomatic Lottery Solutions
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef.

Bláa lónið
Vefráðgjöf / vefrýni. Þarfagreining fyrir innri vef.

Borgarsögusafn
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef.

BSRB
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef.

Dómstólaráð
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef. Verkefnastjórnun.

Endurmenntun Háskóla Íslands
 Námskeiðahald.

EFLA
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Eimskip
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Þarfagreining fyrir nýjan vef og gerð kröfulýsingar.

FitSuccess / Betri árangur
Vefráðgjöf, undirbúningur fyrir nýjan vef og verkefnastjórn.

FME
Vefstefnumótun.

Forsætisráðuneytið
 Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef.
Framvegis
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef.

Garðabær
 Innri vefs ráðgjöf og gerð kröfulýsingar fyrir nýjan ytri vef.
Hafnarfjörður
 Vefstefnumótun og undirbúningur fyrir nýjan vef. Innri vefs ráðgjöf.

Hafrannsóknastofnun
Námskeiðahald.

Háskólinn í Reykjavík
Vefráðgjöf vegna vefstefnu og skrifa fyrir vef.
Háskóli Íslands
 Vefráðgjöf, þarfagreining fyrir nýjan vef, verkefnastjórn vegna innleiðingar á vef. Kennsla.

Háskólinn á Akureyri
 Vefráðgjöf og þarfagreining fyrir nýjan vef.

Hugsmiðjan
Námskeiðahald, skrif fyrir vef og samstarf um bókaútgáfu.

Hæstiréttur
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef. Verkefnastjórnun.

Icepharma
Vefgreining og vefráðgjöf. Þarfagreining fyrir nýjan vef. Námskeiðahald.

Iðan
Námskeiðahald.

Innanríkisráðuneytið
Vefráðgjöf og skrif fyrir vef.

Isavia
Undirbúningsvinna við nýja innri vef Isavia, vefrýni, kröfulýsing, tilboðsgögn, val á vefstofu, vefstefnumótun o.fl.

Ísafjarðarkaupstaður
Þarfagreining og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Íslandsbanki
 Námskeiðahald.
Landspítali
Vefrýni / vefráðgjöf fyrir innri og ytri vefi. Vefstefnumótun.
Landsnet
Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Landsréttur
Vefráðgjöf og undirbúningur fyrir nýjan vef.

Landsvirkjun
Vefrýni.
Menntamálastofnun
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Mímir
Þarfagreining og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Náttúrufræðistofnun
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Miðstöð íslenskra bókmennta
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Ó. Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing
Vefrýni og kröfulýsing fyrir nýjan vef og vefverslun. Val á vefstofu og mat á tilboðum. Verkefnastjórn og tengiliður við vefstofu.

Pósturinn
Vefstefnumótun.

RARIK
Vefstefnumótun, almenn vefráðgjöf, þarfagreining fyrir ytri vef og innri vefs ráðgjöf.

Reykjavíkurborg
 Námskeiðahald og innri vefs ráðgjöf.

Ríkislögreglustjóri
Vefráðgjöf og kröfulýsing fyrir nýjan vef.

Ríkisútvarpið
Vefrýni og innri vefs ráðgjöf.

Ríkisskattstjóri - RSK
Vefgreining.

Saga Travel
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Samgöngustofa
 Undirbúningsvinna fyrir nýjan vef, notendaprófanir, almenn vefráðgjöf, kröfulýsing, tilboðsgögn, val á vefstofu, verkefnastjórn og tengiliður við vefstofu.
Samorka
Vefráðgjöf og kröfulýsing fyrir nýjan vef.

Seyðisfjarðarkaupstaður
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
SFR
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Síminn
Vefgreining á siminn.is.
Starfsmennt
Undirbúningsvinna við nýjan vef og námskeiðakerfi, vefrýni, kröfulýsing, tilboðsgögn, verkefnastjórn og tengiliður við vefstofu.
TM
Vefráðgjöf og vefrýni.
Tækniskólinn
Gerð kröfulýsingar fyrir nýjan vef.

Útfararstofa kirkjugarðanna
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.
Vinir Vatnajökuls
Undirbúningsvinna við nýjan vef samtakanna, vefrýni, kröfulýsing, endurskoðun efnis, almenn vefráðgjöf, verkefnastjórn og tengiliður við vefstofu.
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar
Vefrýni og ráðgjöf vegna vefstefnu.
Öryrkjabandalagið
 Vefráðgjöf og smíði kröfulýsingar fyrir vefverkefni.

Uppfært 1. ágúst 2017