Vefstjóri rétt eins og iðnaðarmaðurinn, hann þarf að hafa við hendina verkfærakassa til að grípa í í sínum störfum. Ég hef tekið saman margvísleg verkfæri úr ýmsum áttum sem ég vona að lesendum síðunnar komið að góðu gagni.

Það væri of mikið að ætla að setja öll verkfæri í sama kassann. Hér koma nokkur verkfæri og vefslóðir sem snúa að skrifum og nytsemi.

Skrif og nytsemi á vefnum
Gerry McGovern
Jakob Nielsen
Steve Krug
Paul Boag
Jónas Kristjánsson
Karen McGrane

Vefsamfélag
SitePoint
Boagworld

Bækur
HTML for the World Wide Web (nýrri væntanleg)
Steve Krug: Don’t make me think.  A common sense approach to web usability
Steve Krug: Rocket surgery made easy
Paul Boag: Website owner’s manual.The secret to a successful website

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.