WordPress vefumsjónarkerfið

WordPress er vinsælasta vefumsjónarkerfi heims í dag. Það hefur um 200 milljón notendur og frá ágúst 2011 knýr kerfið um 22% allra nýrra vefja í Bandaríkjunum skv. Wikipedia. Þetta er mögnuð velgengni en en kerfið á sér aðeins sögu aftur til ársins 2003. Stofnandinn er hinn tæplega þrítugi Matt Mullenweg….

Verkfærakista vefstjórans – alls konar

Að hafa flokk sem heitir alls konar er eiginlega annað nafn yfir óflokkað og sumir geta verið svo ósvífnir að segja ruslflokkur. En svo sannarlega er ekki um gagnslitla vefi að ræða, öðru nær. Fullt af góðgæti sem vefstjórar geta gætt sér á. Sýnikennsla  Á Treehouse vefnum má finna myndbönd um…

Verkfærakista vefstjórans – undirbúningur verkefna

Við undirbúning vefverkefna eru ýmis tól og tæki brúkleg. Hér bendi ég á nokkur þeirra. Deila vinnuskjölum Í undirbúningi vefverkefna er gott að geta deilt vinnuskjali á milli vefhönnuðar, vefstjóra, verkefnastjóra og forritara. Google Docs er bráðsniðugt í það, hægt er að deila skjali með auðveldum hætti milli þeirra sem…