Fyrsta sæti í Google? Ekkert mál!

Gera má ráð fyrir því að allir sem reka vefi hafi það markmið að vefurinn finnist ofarlega í leitarvélum. Google gefur ítarlegar og góðar leiðbeiningar í þessum efnum sem ég hvet lesendur til að kynna sér. Fjöldinn allur af ráðgjöfum gefur sig út fyrir að aðstoða vefstjóra og eigendur fyrirtækja…

Ég þoli ekki heimasíður!

Það er lenska á Íslandi að tala um heimasíðu þegar fjallað er um vefi. Ég þoli það illa, heimasíða er vitaskuld rangnefni fyrir vefi en ber sterkt vitni um hve danskan á enn sterk ítök hér á landi í tungumálinu. Danir, og reyndar Norðmenn líka, tala gjarnan um “hjemmesider” þegar…

Um samsetningu SVEF dómnefndar

Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…