Það geta ekki allir orðið vefhönnuðir

Í kennslustofu í grunnskóla sonar míns eru þessi skilaboð áberandi: “Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu”. Þessa góðu speki má auðveldlega yfirfæra á grafíska hönnun og vefinn. Það er nefnilega fjarri því að allir grafískir hönnuðir séu góðir vefhönnuðir. Auglýsingastofur skilja ekki vefinn Ég hef unnið…

Notendaprófanir eru besta fjárfestingin

Á hverju ári þurfa flestir sem stýra vefsvæðum að leggja niður fyrir sér hve mikið á að fjárfesta í vefmálum. Vefstjórar í meðalstórum og stærri fyrirtækjum eru iðulega með fleiri en einn vef undir sinni stjórn, t.d. innranet og ytri vef. Til að geta unnið almennilega áætlanagerð þarf að liggja…