Hvað er upplýsingaarkitektúr?

Það hefur lítið farið fyrir umræðu um upplýsingaarkitektúr á Íslandi. Reyndar man ég aðeins eftir einum Íslendingi sem hefur stundað nám í þessari fræðigrein (en eru vafalaust fleiri) og lét að sér kveða um skamma hríð. Í Evrópu og Bandaríkjunum eru öflug samfélög í kringum þessa fræðigrein en upphaf hennar…

Nærðu sambandi við notendur vefsins?

Ein mesta áskorun sem ég hef fengist við í starfi vefstjóra síðastliðin 15 ár er að fá viðbrögð frá notendum. Það er eins og það þurfi að draga fram skoðanir og viðbrögð þeirra með töngum. En loksins, loksins er komin aðferð sem skilar nokkrum árangri. Notendur læðast um í myrkinu…

Ertu háseti eða skipstjóri á þínum vef?

Margir vefstjórar kannast líklega við þá upplifun að vera eins og háseti á eigin skipi. Að hafa ekki fullt umboð til athafna. Getið þið ímyndað ykkur skip þar sem enginn skipstjóri er um borð en stýrimenn skipta jafnvel tugum og gefa skipanir í allar áttir? Á fleyinu vinnur svo harðduglegur…

Fyrirtæki á Facebook: Láttu líka við þig!

Fyrirtæki sem vilja nýta sér samfélagsmiðla í þjónustu og markaðssetningu þurfa að þekkja vel grundvallaratriðin áður en haldið er af stað. Það er auðvelt að gera mistök og stundum geta einföld mistök haft vondar afleiðingar. Vefstjórar sem bera gjarnan ábyrgð á Facebook síðum sinna fyrirtækja þurfa því að þekkja þessi…