Fólk lýgur á Facebook

Fólk segir ósatt á Facebook. Veruleikinn er fegraður, foreldrar eru slæmir en þeir sem eru í fæðingarorlofi eru verstir. Þetta varð mér tilefni til bréfaskrifta til Facebook sem ég býð ykkur að hnýsast í. Kæra Facebook Við höfum verið vinir í nærri 6 ár og ég skammast mín fyrir að…