Auglýsingastofur og vefmálin: Nýtt tilhugalíf?

Í stuttri sögu vefsins á Íslandi hafa vefmál verið lengst af fyrir utan radar auglýsingastofa. Vefhönnun, forritun og vefgreiningu hefur yfirleitt verið sinnt af vefstofum eða einyrkjum. Hverju sætir þetta? Og hvers vegna virðist viðsnúningur vera að eiga sér stað núna? Í dag dettur engum í hug annað en að…

Fúnksjón hefst handa við að bæta vefheiminn

Ný nálgun í vefmálum er boðuð hjá Fúnksjón vefráðgjöf sem nýlega hóf starfsemi. Fúnksjón vill auka virðingu fyrir efni á vef, efla fræðslu fyrir vefstjóra og hvetja til breyttrar forgangsröðunar í vefverkefnum. Helsta þjónusta sem Fúnksjón veitir: Styrkja vefstjóra í starfi með námskeiðum og fræðslu Aðstoða fyrirtæki við mótun vefstefnu,…