Markaðssetning og vefurinn

Það reynist sumum vefstjórum erfitt að sinna markaðsmálum samhliða vefstjórastörfum. Þar spilar inn í að vefstjórar eru gjarnan “introvertar” og markaðsstarf krefst þess að þeir séu “extrovertar”. Ég held að það gildi um stóran hluta vefstéttarinnar að hún vill vinna sín verk í friði og kallar ekki á athygli. En…

Jólakveðjan sem gæti borgað sig að lesa til enda

Fúnksjón vefráðgjöf óskar dyggum fylgjendum, viðskiptavinum og öllum öðrum gleðilegrar hátíðar. Þetta hefur verið gott vefár. Jákvæðar breytingar hafa átt sér stað. Ekki bara með stofnun Fúnksjón vefráðgjafar (!) heldur svo miklu meira og betra. Í árslok mun ég gera upp vefárið og í upphafi nýs árs mun ég gefa…

Innri samfélagsmiðlun snýst um fólk – ekki kerfi

Hvaða fyrirheit getur fundur með yfirskriftinni „Samvinna starfsmanna með innri félagsmiðlum og aldamótakynslóðin“ gefið? Kannski félagsfræði upplýsingatækninnar? Nei, þegar betur var að gáð þá var fundurinn um samfélagsmiðlun í fyrirtækjum. Eitthvað fyrir mig, áhugamann um innri vefi og bætta upplýsingamiðlun í fyrirtækjum. Svo ég skráði mig. Fundurinn var á vegum Ský…

Íslensku vefverðlaunin 2013: Tækifæri lítilmagnans?

Það styttist í uppskeruhátíð vefiðnaðarins sem verður haldin 31. janúar 2014. Það er um að gera að taka daginn strax frá og ekki síður að muna að senda inn tillögur fyrir 10. janúar. Vandið umsóknir ykkar, ekki bíða með að senda inn fram á síðasta dag. Það er búið að…