Yfirlit um vefsamkomur 2013

Fyrir sérfræðinga í vefmálum er nauðsynlegt að hressa upp á þekkinguna á hverju ári. Það má gera með lestri bóka, sækja námskeið, fyrirlestra, sellufundi og ekki síst svo sem eina til tvær vefráðstefnur. Í þessari samantekt má finna marga spennandi viðburði bæði hérlendis og erlendis. Það sem dregur mig á…

10 bestu innri vefirnir 2013

Árlega gefur Nielsen Norman Group út skýrslu um 10 bestu innri vefina sem er byggð á innsendum tillögum frá fyrirtækjum um allan heim. Eitt íslenskt fyrirtæki hefur náð þeim árangri að hljóta þessa viðurkenningu en það var Kaupþing sáluga. Skýrslan er mikil að vöxtum og má efast um að nokkur…

Ferðabransinn kom sá og sigraði á SVEF 2012

Það kvað við nýjan tón við afhendingu Íslensku vefverðlaunanna þetta árið. Hátíðin hefur verið haldin í gegnum tíðina með nokkuð lágstemmdum hætti á veitingastað og síðustu ár í krúttlegu Tjarnarbíói. Í ár var hins vegar öllu tjaldað til og efnt til fagnaðar í Eldborg, hinum stórkostlega tónleikasal í Hörpu. Það var öðruvísi…

Til varnar óþolinmæðinni

Ég hef lengi álitið óþolinmæði einn af mínum helstu löstum og þeir sem eru mér nákomnir jánka því örugglega. En með árunum hefur mér orðið ljóst að líklega er óþolinmæðin helsta ástæðan fyrir langlífi mínu á sviði vefstjórnunar. Hvernig má það vera? Á yngri árum kom fljótt í ljós að…

Hvernig fáum við bankavef til að mala?

Eftirfarandi grein byggir á fyrirlestri á vefmessu Advania 1. febrúar 2013. Umfjöllunarefnið var  smíði á vef Íslandsbanka sem fór í loftið febrúar 2012 og tilurð skalanlegrar útgáfu af sama vef í desember 2012. Fyrir mér vakti að reyna að gefa eins raunsanna mynd af undirbúningi, áskorunum, vangaveltum og aðferðafræði sem Íslandsbanki…

Íslenskir responsive / skalanlegir vefir

Upplifun viðskiptavina er stór þáttur í velgengni fyrirtækja og þar leikur vefurinn lykilhlutverk því þar er oft fyrsta (jafnvel eina) snerting viðskiptavinar við fyrirtækið. Mobile þróunin mun hafa mikil áhrif á upplifun viðskiptavina. Afar spennandi tímar eru framundan á vefnum. Stóraukin umferð í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur breytir upplifun viðskiptavina…

Umdeildir riddarar leitarvélabestunar

Paul Boag hristi rækilega upp í umræðu um nytsemi leitarvélabestunar (SEO) með grein sem birtist hjá Smashing magazine í desember. Ég hef áður fjallað um þetta efni á sömu nótum og Paul gerir og fagna því þessari grein. Þar varaði Paul við agressívri leitarvélabestun og riddurum hennar. Óhætt er að…

Ertu hrokafullur eða samúðarfullur vefstjóri?

Hroki er höfuðsynd í vefstjórn. Til að ná árangri í vefstjórn er nauðsynlegt að byggja upp þekkingu. Skoðanir eru fínar en þær skila ekki miklum árangri. Fáfræði um viðfangsefnin, notendur, viðskiptavini, strauma og stefnur leiðir vefstjóra á villigötur. Vefstjórar þurfa að hafa áhuga á viðfangsefninu, hafa skilning og samúð með…

11 heilræði fyrir vefstjóra 2013

Árið 2012 var ágætis ár fyrir vefinn eftir heldur mögur ár frá hruni. Án þess að hafa áreiðanlega tölfræði þá virðist manni nýjum vefjum hafa fjölgað mun meira árið 2012 en undanfarin ár. Vefiðnaðurinn er líklegur til að eflast á næstu árum þar sem höfuðviðfangsefnið verður aðlögun vefja að snjallsímum…