Fólkið í vefbransanum: Jóhanna framkvæmdastjóri Sjá

Jóhönnu, framkvæmdastjóra Sjá ehf., þekkja líklega flestir sem eru eldri en tvævetur í vefbransanum á Íslandi. Að minnsta kosti þeir sem láta sig nytsemi og aðgengi varða. Jóhanna er þó ekki manneskja sem vill berast mikið á og það var því ánægjulegt að sannfæra hana til að koma til viðtals…

Fólkið í vefbransanum: Þorfinnur Skúlason vefstjóri Alvogen

Fyrsti vefstjórinn til að koma í viðtal í flokknum sívínsæla “Fólkið í vefbransanum” er einn mesti reynsluboltinn í vefstjórn á Íslandi og því sönn ánægja að kynna Þorfinn Skúlason hér til leiks. Þorfinnur er afskaplega mætur maður, skemmtilegur, hlýr í viðkynningu og hefur komið að mörgum bestu vefjum á Íslandi…

Áætlanagerð í vefmálum – hvað kostar vefur?

Á þessum árstíma eru margir vefstjórar að leggja lokahönd eða eru nýbúnir að skila áætlanagerð fyrir kostnað vegna vefmála árið 2015. Í þessari grein er gerð tilraun til að vega og meta þarfir og fjárfestingu vefstjóra fyrir næsta ár. Það er alltof algengt enn þann dag í dag að vefstjórar hafi…

Samfélagsmiðlun og innri vefir

Innri vefir eru ekki sérlega fyrirferðarmiklir í umræðu um vefmál hér á landi. Bæði er samfélagið lítið og erfitt er að ná fram umræðu um vefi sem eru flestum huldir. En þurfa öll fyrirtæki innri vef? Er réttlætanlegt að leggja í þann kostnað? Hver er ávinningurinn? Þessi grein var upphaflega…

Munaðarleysinginn – innri vefurinn

Innri vefir hafa í gegnum tíðina ekki hlotið þá virðingu sem þeir eiga skilið. Þeir eru neðar í virðingarröð en ytri vefir og Facebook er farið að ógna stöðu þeirra að einhverju leyti. Félagslífið og umræðan er að færast þangað. En innri vefurinn á betra skilið. Með réttu viðurværi getur hann…

Sex grundvallarhlutverk innri vefs

Innri vefur fyrirtækja , einnig oft nefnt innranet, er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í upplýsingamiðlun og almennt í rekstri fyrirtækja. Innri vefir hafa átt í vök að verjast, eru oftar en ekki neðarlega í forgangi og virðingu en breytinga er þörf.  Þessi grein var upphaflega birt á í Tölvumálum…

Opin gögn geta breytt heiminum

Samtök vefiðnaðarins, SVEF, brydduðu upp á nýjung á fyrsta fundi haustsins. Það var efnt til morgunverðarfundar að þessu sinni og boðið upp á gómsæt rúnnstykki og kaffi. Þroskamerki? Dálítið fullorðins að mæta á morgunverðarfund í stað bjórkvölds, ræða um opin gögn og vefinn. Áhugi minn á opnum gögnum er frekar…

Fólkið í vefbransanum: Ragnheiður í Hugsmiðjunni

Það er röðin komin að Ragnheiði í Hugsmiðjunni í örviðtali við fólkið í vefbransanum. Í júní birti ég viðtal við Gumma Sig vefhönnuð og eiganda Kosmos og kaos í þessum nýja flokki á bloggi mínu um fólkið í vefbransanum. Það er langt gengið í október og tími til kominn að taka…

Mitt líf sem vefráðgjafi

Það er rétt um ár síðan ég óð út í djúpu laugina, hóf eigin rekstur og kvaddi vel launað starf í banka. Í þessari grein læt ég móðan mása um árið sem er liðið og reyni að svara eftirfarandi spurningum: Var það áhættunnar virði að fara einn út í vefráðgjöf? Hef…

Smíði vefstefnu – mistök og ávinningar

Vefstjórar og aðrir sem sinna vefumsjón fá oft á tíðum ónógan stuðning að ofan og starfið getur tekið á taugarnar. Víða vantar styrkari stoðir undir vefinn og festu í skipulagi. Þá er kominn tími til að smíða vefstefnu. Ekki aðeins vefstjórans vegna heldur með hagsmuni fyrirtækisins í huga.  Á fundi…