Borgarstjórnarkosningar og vefmálin

Í fyrra gerði ég úttekt á frammistöðu flokkanna sem buðu fram í alþingiskosningum. Frá síðasta ári hefur orðið nokkur sveifla í báðar áttir. Einn flokkur er ósýnilegur á vefnum, nokkrir standa í stað en þrír flokkar hafa tekið sín vefmál í gegn. Niðurstaða mín 2013 var að enginn þeirra stæði…

Munaðarleysinginn í dagvistun hjá SharePoint

Í gegnum tíðina hef ég skrifað talsvert um innri vefi en forðast að mestu umræðu um kerfi enda duglegur að minna á að innri vefir snúist alls ekki um kerfi heldur starfsmenn. Það þarf samt að ræða kerfi. Hér ætla ég aðallega að gera tvö kerfi að umtalsefni sem valkosti…