Opin gögn geta breytt heiminum

Samtök vefiðnaðarins, SVEF, brydduðu upp á nýjung á fyrsta fundi haustsins. Það var efnt til morgunverðarfundar að þessu sinni og boðið upp á gómsæt rúnnstykki og kaffi. Þroskamerki? Dálítið fullorðins að mæta á morgunverðarfund í stað bjórkvölds, ræða um opin gögn og vefinn. Áhugi minn á opnum gögnum er frekar…

Fólkið í vefbransanum: Ragnheiður í Hugsmiðjunni

Það er röðin komin að Ragnheiði í Hugsmiðjunni í örviðtali við fólkið í vefbransanum. Í júní birti ég viðtal við Gumma Sig vefhönnuð og eiganda Kosmos og kaos í þessum nýja flokki á bloggi mínu um fólkið í vefbransanum. Það er langt gengið í október og tími til kominn að taka…

Mitt líf sem vefráðgjafi

Það er rétt um ár síðan ég óð út í djúpu laugina, hóf eigin rekstur og kvaddi vel launað starf í banka. Í þessari grein læt ég móðan mása um árið sem er liðið og reyni að svara eftirfarandi spurningum: Var það áhættunnar virði að fara einn út í vefráðgjöf? Hef…