Samfélagsmiðlun og innri vefir

Innri vefir eru ekki sérlega fyrirferðarmiklir í umræðu um vefmál hér á landi. Bæði er samfélagið lítið og erfitt er að ná fram umræðu um vefi sem eru flestum huldir. En þurfa öll fyrirtæki innri vef? Er réttlætanlegt að leggja í þann kostnað? Hver er ávinningurinn? Þessi grein var upphaflega…

Munaðarleysinginn – innri vefurinn

Innri vefir hafa í gegnum tíðina ekki hlotið þá virðingu sem þeir eiga skilið. Þeir eru neðar í virðingarröð en ytri vefir og Facebook er farið að ógna stöðu þeirra að einhverju leyti. Félagslífið og umræðan er að færast þangað. En innri vefurinn á betra skilið. Með réttu viðurværi getur hann…

Sex grundvallarhlutverk innri vefs

Innri vefur fyrirtækja , einnig oft nefnt innranet, er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í upplýsingamiðlun og almennt í rekstri fyrirtækja. Innri vefir hafa átt í vök að verjast, eru oftar en ekki neðarlega í forgangi og virðingu en breytinga er þörf.  Þessi grein var upphaflega birt á í Tölvumálum…