Blogg
Greinar og skoðanir
Frá árinu 2011 hef ég skrifað færslur um stafræn mál og þessar færslur urðu uppistaðan í Bókinni um vefinn sem var gefin út 2015. Síðustu misseri hef ég skrifað mest um stafræna umbreytingu. Ég er gjarnan persónulegur í skrifunum og hef líka fjallað á gagnrýninn hátt um stafvæðingu, ekki síst hjá hinu opinbera. Það ætla ég að gera áfram.