Fólkið í vefbransanum: Jóhanna framkvæmdastjóri Sjá

Jóhönnu, framkvæmdastjóra Sjá ehf., þekkja líklega flestir sem eru eldri en tvævetur í vefbransanum á Íslandi. Að minnsta kosti þeir sem láta sig nytsemi og aðgengi varða. Jóhanna er þó ekki manneskja sem vill berast mikið á og það var því ánægjulegt að sannfæra hana til að koma til viðtals…