Hulunni svipt af fjórum innri vefjum

Miðvikudaginn 14. janúar 2015 var haldinn fundur um innri vefi á vegum faghóps um vefstjórnun hjá Ský. Mætingin var gríðarlega góð en alls voru 220 skráðir, komnir til að rýna í innri vefi Icelandair, Marel, Fjársýslunnar og N1. Erindin voru öll áhugaverð og fjölbreytt. Fyrirlesarar kynntu nýlega vefi með ólíkri nálgun….

10 bestu innri vefirnir 2015

Nielsen Norman Group hefur í 14 ár efnt til samkeppni um bestu innri vefina í heiminum. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar, frá hvaða landi sem er og frá hvaða fyrirtæki sem er. Yfirleitt eru sigurvegararnir stór fyrirtæki og reyndar nær öll risafyrirtæki á íslenskan mælikvarða með að meðaltali…

Vefárið 2014 hjá Fúnksjón

Fyrsta heila starfsár Fúnksjón vefráðgjafar var lærdómsríkt og gjöfult. Viðtökur hafa verið framar vonum sem ég er þakklátur fyrir. Það er meðbyr með vefmálum i samfélaginu þó hjól efnahagslífsins séu kannski ekki komin á fullt. Fyrirtæki átta sig á að fjárfesting í vefmálum borgar sig og forgangsraða öðruvísi en áður….