Rekum vefstjórann!

Ég er raunsæismaður að eðlisfari (sumir kalla það svartsýni). Þegar talið berst að starfi vefstjórans og virðingu fyrir starfinu þá hefur raunsæið farið í gegnum öldudali og einnig farið með himinskautum. Virðingarleysið eða skilningsleysið fyrir starfi vefstjórans fékk mig til að hefja þá vegferð sem ég hóf fyrir nokkrum árum…

Bloggið endurvakið

Það er að verða hálft ár frá því að ég skrifaði færslu síðast á vefinn minn. Það er alltof langur tími og þá ekki síst fyrir mig sjálfan. Vonandi hafa einhverjir lesendur líka saknað þess. Bókin um vefinn kom út í mars sl. og frá þeim tíma hef ég ekki skrifað stafkrók….