Yesenia Perez-Cruz á An Event Apart 2016

Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Á eftir Jeffrey Zeldman á ráðstefnunni kom ungur hönnuður á svið, Yesenia Perez-Cruzer. Erindi hennar gekk út á að vera meðvitaður um mikilvægi hraða í vefhönnun og…

Vertu meiri rassálfur á vefnum

Á hádegisverðarfundi Ský, faghóps um vefstjórnun, þann 4. maí sl. var skyggnst inn í verkfærakistu og starf vefstjórans í fjórum erindum. Í starfi vefstjórans reynir oft á markaðsskilning, þekkingu á tækni, hæfni í verkefnastjórn og skrifum svo dæmi séu tekin. Erindin endurspegluðu þennan fjölbreytileika. Í þessari grein fjalla ég um…

Vefárið 2015 hjá Fúnksjón

Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi 1. ágúst 2013 og því er nýlokið öðru heila starfsári þessarar ráðgjafar. Ég gerði upp árið 2014 í pistli og mér finnst gott að halda þessari hefð og gefa út nokkurs konar ársskýrslu Fúnksjón slf. – ekki síst fyrir mig sjálfan. Hér er ekkert dregið undan…