Fúnksjón 2013 – 2019: In Memoriam

Í dag, 31. júlí 2019, er komið að leiðarlokum hjá Fúnksjón vefráðgjöf. Sex ára ævintýri, vegferð eða hvað við eigum að kalla það, er lokið. Enginn tregi. Bara tilhlökkun að takast á við nýja áskorun. Á þessum tímamótum læt ég einnig af störfum sem aðjúnkt í vefmiðlun við Háskóla Íslands….

Vefárið 2016 hjá Fúnksjón

Það voru hæðir og lægðir í starfsemi Fúnksjón og lífi Sigurjóns vefráðgjafa á árinu 2016. Nú er þremur heilum starfsárum lokið hjá firmanu og væntingar og markmið hafa að mestu nást. Mér hefur tekist að fjölga EKKI starfsmönnum þrátt fyrir 15-20% aukningu í veltu á hverju ári frá stofnun enda…

Yesenia Perez-Cruz á An Event Apart 2016

Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Á eftir Jeffrey Zeldman á ráðstefnunni kom ungur hönnuður á svið, Yesenia Perez-Cruzer. Erindi hennar gekk út á að vera meðvitaður um mikilvægi hraða í vefhönnun og…