Alþingiskosningar 2016 og vefir flokkanna

Alþingiskosningar nálgast óðfluga og þegar þetta er skrifað er tæp vika til kosninga. Undanfarin ár hef ég gert mér það að leik að skoða vefi stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar til að meta hversu faglega er staðið að vefmálum. Að þessu sinni skara Píratar fram úr með langbesta vefinn að mínu mati…

Facebook at Work: LAUSNIN fyrir innri vefi?

Athygli er vakin á því að eftir að þessi grein birtist hefur Facebook formlega kynnt Facebook at Work sem vöru og nefnist hún WORKPLACE. Ýmsum spurningum sem velt er upp í þessari grein hefur verið svarað m.a. um kostnað. Vísa á vef Workplace fyrir nánari upplýsingar – önnur grein um þessa…

Yesenia Perez-Cruz á An Event Apart 2016

Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Á eftir Jeffrey Zeldman á ráðstefnunni kom ungur hönnuður á svið, Yesenia Perez-Cruzer. Erindi hennar gekk út á að vera meðvitaður um mikilvægi hraða í vefhönnun og…

Zeldman á An Event Apart 2016

Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Upphafserindið var frá Jeffrey Zeldman sem er þekktastur fyrir skrif sín um vefstaðla og bókina Designing With Web Standards. Zeldman leitaðist við að svara þvi…

Vertu meiri rassálfur á vefnum

Á hádegisverðarfundi Ský, faghóps um vefstjórnun, þann 4. maí sl. var skyggnst inn í verkfærakistu og starf vefstjórans í fjórum erindum. Í starfi vefstjórans reynir oft á markaðsskilning, þekkingu á tækni, hæfni í verkefnastjórn og skrifum svo dæmi séu tekin. Erindin endurspegluðu þennan fjölbreytileika. Í þessari grein fjalla ég um…

Á vefnum uppskerðu eins og þú sáir

Í lok janúar voru bestu íslensku vefirnir verðlaunaðir á hinni stórskemmtilegu SVEF hátíð. Mig langar í stuttum pistli fjalla um vefinn sem hlaut verðlaun fyrir besta hönnun og viðmót – vefur Vátryggingafélags Íslands, vis.is. Þegar ég sá tilnefningarnar birtar í byrjun janúar var ég gapandi hissa á því að sjá…

Vefárið 2015 hjá Fúnksjón

Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi 1. ágúst 2013 og því er nýlokið öðru heila starfsári þessarar ráðgjafar. Ég gerði upp árið 2014 í pistli og mér finnst gott að halda þessari hefð og gefa út nokkurs konar ársskýrslu Fúnksjón slf. – ekki síst fyrir mig sjálfan. Hér er ekkert dregið undan…

Hvað kostar vefur? Mat á tilboðum

Í þessari grein, sem byggir á erindi sem ég flutti á morgunverðarfundi SVEF 17. nóvember 2015, ætla ég að reyna að varpa ljósi á hver kostnaðurinn er við að smíða vef. Ég byggi niðurstöðu mína á samantekt á 19 vefverkefnum árin 2014 og 2015 þar sem leitað hefur verið tilboða…

Nýr innri vefur og samfélagsmiðill Isavia – Flugan

Isavia opnaði nýlega glæsilegan innri vef og samfélagsmiðil sem nú þegar hefur vakið verulega athygli jafnt innan sem utan fyrirtækisins. Vefurinn, sem er nefndur Flugan, er afrakstur mikillar vinnu þar sem fór saman vandaður undirbúningur, skýr sýn, metnaður eigenda, spennandi þróunarvinna vefstofu, gott efni, glæsileg hönnun og góð tæknileg útfærsla….

Taktu öryggismál vefsins alvarlega!

Faghópur um vefstjórnun hjá Ský efndi til fundar um öryggismál á vefnum 21. október. Þetta var mjög tímabær fundur og mig grunar að hann muni marka ákveðin tímamót í umræðu um öryggismál á vefnum sem hefur ekki risið hátt fram til þessa. Það verður að viðurkennast að öryggismálin hafa aldrei…