Fólkið í vefbransanum: Jóhanna framkvæmdastjóri Sjá

Jóhönnu, framkvæmdastjóra Sjá ehf., þekkja líklega flestir sem eru eldri en tvævetur í vefbransanum á Íslandi. Að minnsta kosti þeir sem láta sig nytsemi og aðgengi varða. Jóhanna er þó ekki manneskja sem vill berast mikið á og það var því ánægjulegt að sannfæra hana til að koma til viðtals…

Fólkið í vefbransanum: Þorfinnur Skúlason vefstjóri Alvogen

Fyrsti vefstjórinn til að koma í viðtal í flokknum sívínsæla “Fólkið í vefbransanum” er einn mesti reynsluboltinn í vefstjórn á Íslandi og því sönn ánægja að kynna Þorfinn Skúlason hér til leiks. Þorfinnur er afskaplega mætur maður, skemmtilegur, hlýr í viðkynningu og hefur komið að mörgum bestu vefjum á Íslandi…

Fólkið í vefbransanum: Ragnheiður í Hugsmiðjunni

Það er röðin komin að Ragnheiði í Hugsmiðjunni í örviðtali við fólkið í vefbransanum. Í júní birti ég viðtal við Gumma Sig vefhönnuð og eiganda Kosmos og kaos í þessum nýja flokki á bloggi mínu um fólkið í vefbransanum. Það er langt gengið í október og tími til kominn að taka…

Fólkið í vefbransanum: Gummi Sig

Það hefur lengi blundað í mér að kynna til sögunnar fólk sem skarar fram úr í íslenska vefbransanum. Það eru nefnilega andlit og persónur á bak við þessa vefi sem við höfum fyrir augunum á hverjum degi. Þetta eru ekki eiginleg viðtöl heldur stuttar spurningar og svör um persónuna, daglegt…