Fólkið í vefbransanum: Þorfinnur Skúlason vefstjóri Alvogen

Fyrsti vefstjórinn til að koma í viðtal í flokknum sívínsæla „Fólkið í vefbransanum“ er einn mesti reynsluboltinn í vefstjórn á Íslandi og því sönn ánægja að kynna Þorfinn Skúlason hér til leiks. Þorfinnur er afskaplega mætur maður, skemmtilegur, hlýr í viðkynningu og hefur komið að mörgum bestu vefjum á Íslandi…

Fólkið í vefbransanum: Gummi Sig

Það hefur lengi blundað í mér að kynna til sögunnar fólk sem skarar fram úr í íslenska vefbransanum. Það eru nefnilega andlit og persónur á bak við þessa vefi sem við höfum fyrir augunum á hverjum degi. Þetta eru ekki eiginleg viðtöl heldur stuttar spurningar og svör um persónuna, daglegt…