Yesenia Perez-Cruz á An Event Apart 2016

Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Á eftir Jeffrey Zeldman á ráðstefnunni kom ungur hönnuður á svið, Yesenia Perez-Cruzer. Erindi hennar gekk út á að vera meðvitaður um mikilvægi hraða í vefhönnun og…