Er leit ekki lengur nauðsynleg á vef?

Vefurinn er ungur og frekar fáar hefðir hafa myndast í vefhönnun í samanburði við aðra miðla. Ein hefð er nánast að verða ófrávíkjanleg en það er staðsetning á merki eða logo fyrirtækis efst í vinstra horni á vef. Þar vita notendur að þeir geta alltaf komist í heimahöfn hvar sem…

Deildar meiningar um vefhönnun

Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…

Aðgengileiki – helstu vandamál

Hver eru algengustu vandamálin tengd aðgengileika á vefnum? ALT-texta vantar á myndir eða hann er illa skrifaður, gjarnan of langur. Á að vera ein stutt setning og lýsandi fyrir þann sem ekki sér Illa skilgreindir tenglar, þurfa að vera lýsandi og title attribute vantar yfirleitt Ekki valkostir í boði fyrir…

Nytsemispróf – gullnar reglur

Steve Krug og Jakob Nielsen eru sammála um þrjú megin prinsipp varðandi notendaprófanir á vefnum: 1. Prófið lítið í einu en oft 2. Hafið þátttakendur fáa, Jakob talar um 5 en Steve 3-4 3. Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hverja þið prófið. Flestir notendur komast að helstu vandamálum…