Í dag, 31. júlí 2019, er komið að leiðarlokum hjá Fúnksjón vefráðgjöf. Sex ára ævintýri, vegferð eða hvað við eigum að kalla það, er lokið. Enginn tregi. Bara tilhlökkun að takast á við nýja áskorun. Á þessum tímamótum læt ég einnig af störfum sem aðjúnkt í vefmiðlun við Háskóla Íslands….
Vefárið 2018 hjá Fúnksjón
Ég hef svikist um að gera upp árið 2018 en frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Núna er ég sem sagt um hálfu ári of seinn með uppgjörið en betra seint en aldrei. Það eru takmörk fyrir því…
Vefurinn taminn! Að koma böndum á vefi með tiltekt, leit og síun
Það getur verið kvíðvænlegt að ráðast í endurgerð á vef. Sérstaklega fyrir stóran vef og ég tali ekki um þá sem hafa lifað lengi og e.t.v. aldrei farið í mikla tiltekt. Í þessari grein fjalla ég um efnisvinnu og skipulag hennar, leitarvirkni, síun og flokkun efnis og síðan örfá orð…
Vefárið 2017 hjá Fúnksjón
Frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Það sem einkennir árið, eins og árin á undan, er góður og jafn vöxtur. Ef litið er til veltu þá er Fúnksjón með stöðugan vöxt á hverju ári ef miðað er við…
Heyrir starf vefstjórans senn sögunni til?
Árið 2015 kom út bók eftir mig sem var ætluð sem handbók fyrir vefstjóra eða n.k. sjálfshjálparkver. Bókin um vefinn, eins og hún heitir, stenst enn tímans tönn, að mínu mati. Það breytir því ekki að ég er hugsi yfir stöðu vefstjórans. Vefstjórinn þarf enn að takast á við fjölbreytt…
Interview with Paul Boag at IceWeb 2017
Paul Boag has been working on the Web since 1993. Today he is a user experience designer and consultant. Paul was a speaker at IceWeb conference held in Reykjavík in January 2017 where I interviewed him. In 2010 I discovered Paul when I read his book Website Owner’s Manual and since…
Fólk lýgur á Facebook
Fólk segir ósatt á Facebook. Veruleikinn er fegraður, foreldrar eru slæmir en þeir sem eru í fæðingarorlofi eru verstir. Þetta varð mér tilefni til bréfaskrifta til Facebook sem ég býð ykkur að hnýsast í. Kæra Facebook Við höfum verið vinir í nærri 6 ár og ég skammast mín fyrir að…