Fúnksjón 2013 – 2019: In Memoriam

Í dag, 31. júlí 2019, er komið að leiðarlokum hjá Fúnksjón vefráðgjöf. Sex ára ævintýri, vegferð eða hvað við eigum að kalla það, er lokið. Enginn tregi. Bara tilhlökkun að takast á við nýja áskorun. Á þessum tímamótum læt ég einnig af störfum sem aðjúnkt í vefmiðlun við Háskóla Íslands….

Fólk lýgur á Facebook

Fólk segir ósatt á Facebook. Veruleikinn er fegraður, foreldrar eru slæmir en þeir sem eru í fæðingarorlofi eru verstir. Þetta varð mér tilefni til bréfaskrifta til Facebook sem ég býð ykkur að hnýsast í. Kæra Facebook Við höfum verið vinir í nærri 6 ár og ég skammast mín fyrir að…