Fjármálaáætlun gefur góð fyrirheit um stafræna þjónustu

Stafræn mál og umbætur í þjónustu hins opinbera fá góða athygli í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2025 – 2029. Þetta er mikið fagnaðarefni, með fullum efndum á því sem þarna kemur fram er óhætt að vera ansi bjartsýnn fyrir komandi ár í stafvæðingu opinberrar þjónustu. Það á meira að segja…

28 verkefnasögur um stafræna umbreytingu

Líklega er besta leiðin til að kynnast verkefnum í stafrænni umbreytingu Hafnarfjarðarbæjar að kynna sér verkefnasögur sem ég hef ritað undanfarin ár á vef bæjarins. Alls eru þetta 28 verkefnasögur. Misstórar en margt smátt gerir eitt stórt. Til að hefja stafræna umbreytingu þarftu að skapa þér vinnufrið og setja út…

Fúnksjón 2013 – 2019: In Memoriam

Í dag, 31. júlí 2019, er komið að leiðarlokum hjá Fúnksjón vefráðgjöf. Sex ára ævintýri, vegferð eða hvað við eigum að kalla það, er lokið. Enginn tregi. Bara tilhlökkun að takast á við nýja áskorun. Á þessum tímamótum læt ég einnig af störfum sem aðjúnkt í vefmiðlun við Háskóla Íslands….