Yesenia Perez-Cruz á An Event Apart 2016

Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Á eftir Jeffrey Zeldman á ráðstefnunni kom ungur hönnuður á svið, Yesenia Perez-Cruzer. Erindi hennar gekk út á að vera meðvitaður um mikilvægi hraða í vefhönnun og…

Hvað kostar vefur? Mat á tilboðum

Í þessari grein, sem byggir á erindi sem ég flutti á morgunverðarfundi SVEF 17. nóvember 2015, ætla ég að reyna að varpa ljósi á hver kostnaðurinn er við að smíða vef. Ég byggi niðurstöðu mína á samantekt á 19 vefverkefnum árin 2014 og 2015 þar sem leitað hefur verið tilboða…

Borgarstjórnarkosningar og vefmálin

Í fyrra gerði ég úttekt á frammistöðu flokkanna sem buðu fram í alþingiskosningum. Frá síðasta ári hefur orðið nokkur sveifla í báðar áttir. Einn flokkur er ósýnilegur á vefnum, nokkrir standa í stað en þrír flokkar hafa tekið sín vefmál í gegn. Niðurstaða mín 2013 var að enginn þeirra stæði…