Ríkisstjórnin féll í upplýsingamiðlun

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur féll í upplýsingamiðlun á vorprófinu 2013. Þessi falleinkunn átti örugglega sinn þátt í að stjórnarflokkarnir guldu afhroð í kosningunum. Ný ríkisstjórn verður að draga réttar ályktanir. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuráðherra, var í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni 2. júní. Þar fór hann yfir verk síðustu…

Stjórnendur takið innri vefinn alvarlega

Innri vefur (innranet) fyrirtækja er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í að byggja upp vel rekið fyrirtæki með ánægðum starfsmönnum. Sigurvegarar í nýrri könnun Capacent um fyrirtæki ársins búa án efa vel að innri upplýsingamiðlun en víða annars staðar er úrbóta þörf. Fjölmargir þættir ráða ánægju starfsmanna. Einn mikilvægur þáttur…

Google Analytics, AdWords og Webmaster Tools

Það er vandfundinn eigandi vefs sem nýtir sér ekki einhver verkfæri frá Google. Flestir vefstjórar gefa sér þó takmarkaðan tíma til að læra á þau og nýta til fulls. Af þeirri ástæðu sá faghópur um vefstjórnun hjá Ský tilefni til að kynna þrjú helstu verkfæri Google, þ.e. Analytics, AdWords og…