Áætlanagerð í vefmálum – hvað kostar vefur?

Á þessum árstíma eru margir vefstjórar að leggja lokahönd eða eru nýbúnir að skila áætlanagerð fyrir kostnað vegna vefmála árið 2015. Í þessari grein er gerð tilraun til að vega og meta þarfir og fjárfestingu vefstjóra fyrir næsta ár. Það er alltof algengt enn þann dag í dag að vefstjórar hafi…

Notendaprófanir eru besta fjárfestingin

Á hverju ári þurfa flestir sem stýra vefsvæðum að leggja niður fyrir sér hve mikið á að fjárfesta í vefmálum. Vefstjórar í meðalstórum og stærri fyrirtækjum eru iðulega með fleiri en einn vef undir sinni stjórn, t.d. innranet og ytri vef. Til að geta unnið almennilega áætlanagerð þarf að liggja…