Vefur Gov.uk: Leið fyrir Ísland?

Á UT messu 7. febrúar 2014 hélt ég erindi um breska ríkisvefinn gov.uk og freistaðist að svara spurningunni hvort þetta væri leið fyrir Ísland? Svarið er já, íslensk stjórnvöld eiga hiklaust að skoða bresku leiðina og stuðla þannig að stórbættri rafrænni þjónustu og betri nýtingu fjármagns. Hér má finna upptöku…

Verður 2013 ár notandans á vefnum?

Nýleg hönnunarverðlaun til gov.uk. kunna að vera tákn um breytta tíma í vefþróun. Mér kæmi ekki á óvart ef ársins 2013 yrði minnst fyrir það að það var þá sem áherslur breyttust á vefnum. Ár notandans gekk í garð. Vefurinn er varla tvítugur Veltið þið því stundum fyrir ykkur hve…

Fúnksjón ofar fagurfræði – um ljóta vefi

Ég hrífst af einfaldleika og fegurð hins smáa á vefnum. Mér leiðast ljótir vefir en ég þoli enn síður ofhlaðna og flúraða vefi sem villa mér sýn. Því ég er óþolinmóður. Fúnksjón og einfaldleiki vega þyngra en fagurfræði. Gov.uk ynni aldrei til íslenskra vefverðlauna en hann hlaut virt hönnunarverðlaun fyrir…