10 bestu innri vefirnir 2015

Nielsen Norman Group hefur í 14 ár efnt til samkeppni um bestu innri vefina í heiminum. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar, frá hvaða landi sem er og frá hvaða fyrirtæki sem er. Yfirleitt eru sigurvegararnir stór fyrirtæki og reyndar nær öll risafyrirtæki á íslenskan mælikvarða með að meðaltali…

Munaðarleysinginn í dagvistun hjá SharePoint

Í gegnum tíðina hef ég skrifað talsvert um innri vefi en forðast að mestu umræðu um kerfi enda duglegur að minna á að innri vefir snúist alls ekki um kerfi heldur starfsmenn. Það þarf samt að ræða kerfi. Hér ætla ég aðallega að gera tvö kerfi að umtalsefni sem valkosti…

10 bestu innri vefirnir 2013

Árlega gefur Nielsen Norman Group út skýrslu um 10 bestu innri vefina sem er byggð á innsendum tillögum frá fyrirtækjum um allan heim. Eitt íslenskt fyrirtæki hefur náð þeim árangri að hljóta þessa viðurkenningu en það var Kaupþing sáluga. Skýrslan er mikil að vöxtum og má efast um að nokkur…

Gott innranet er forsenda góðrar afkomu

Stjórnendur fyrirtækja eru uppteknir af afkomunni, eðlilega.  Af henni eru þeir dæmdir. Þeir hafa líka áhyggjur af ímynd. Þess vegna sinna þeir öflugu markaðsstarfi, byggja upp þjónustu á netinu, halda úti vef, verja fé í auglýsingar og kynningarstarf út á við. En átta þeir sig á hver grunnforsendan er fyrir…

Hver á innranetið?

Innranetið er vandræðabarn innan flestra fyrirtækja, það er oftar en ekki illa skipulagt, lítt viðhaldið og hálf hornreka. Stjórnendur taka það gjarnan ekki nægilega alvarlega og þar með er virðing fyrir því meðal starfsmanna oft takmörkuð. Sá sem hefur umsjón með innranetinu er því oftar en ekki með verkefnið sem…