Hvað kostar vefur? Mat á tilboðum

Í þessari grein, sem byggir á erindi sem ég flutti á morgunverðarfundi SVEF 17. nóvember 2015, ætla ég að reyna að varpa ljósi á hver kostnaðurinn er við að smíða vef. Ég byggi niðurstöðu mína á samantekt á 19 vefverkefnum árin 2014 og 2015 þar sem leitað hefur verið tilboða…

Undirbúningur vefverkefna er vanmetinn

„Ég held að innan við 10% viðskiptavina minna hafi mótaða hugmynd um markmið með smíði á nýjum vef og enn færri hafa spáð í efni á vefnum áður en þeir óska eftir tilboði í smíði á nýjum vef”. Svo mælti ráðgjafi í vefmálum nýlega í spjalli. Ég hrökk ekki í…

Kröfulýsing í vefverkefnum

Vinna sem er lögð í undirbúning vefverkefna verður aldrei ofmetin. Hún skilar sér alltaf.  Það er ekki hægt að stytta sér leið með því að vaða beint í verkefnið án undirbúnings. Það gildir í raun um alla skapaða hluti hvort sem þið eruð að smíða hús, mála íbúðina eða elda…